Verðskrá

Öll verð eru birt með vsk.

Síðast uppfærð: April 2025

Við reynum að hafa hlutina einfalda.

Vinnslustöðina er hægt að leigja í hálfan dag (4 klst.) eða heilan dag (8 klst.). Í leiguverði er einnig afnot af tækjum og hlífðarfatnaði, nema þurrkskáp og vinnslu/reykofn.

Verð fyrir leigu og notkun:

Liður Verð
Hálfur dagur í framleiðslu 9.550 ISK
Heill dagur í framleiðslu 13.640 ISK
Þurrkskápur dagur 1.700 ISK
Vinnslu/reykofn pr. notkun 2.600 ISK